Vöru- og kranabílar til margvíslegra verka
- Flytjum efni til mannvirkjagerðar.
- Flytjum vinnuskúra, krókheysi og gáma.
- Flytjum hráefni, aðföng og afurðir fyrir fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum.
- Höfum körfur fyrir iðnaðarmenn sem ná upp í allt að 35 metra hæð.
Fyrir garðinn og garðyrkjumanninn
- Afgreiðum sand, jafnt á kerrur og flytjum til þín ef þess er óskað.
- Fjarlægjum tré og umfram jarðveg.
- Höfum staurabora fyrir grindverk.
- Seljum sjávargrjót og holtagrjót og komum því fyrir að þinni ósk.
Fyrir verktaka og húsbyggjendur
- Jafn stærri sem smærri verk á sviði jarðvinnu.
- Útvegum allar gerðir fyllingarefna.
- Afgreiðum á starfstöð okkar, sand, drenmöl, þakmöl og tökum á móti jarðefnum og múrbrotum.
- Flytjum byggingarefni af hverju tagi.
- Útvegum og flytjum krókheysi.
- Flytjum og leigjum út gáma.
- Bjóðum tankbíla með heitu eða köldu vatni.
- Flytjum malbik bæði með vörubílum og trailerum.