Skip to main content Skip to footer

Þekking - Reynsla - Traust þjónusta

VÖRUBÍLASTÖÐIN ÞRÓTTUR

Þróttur býður upp á allar tegundir vörubíla, kranabíla og vinnuvéla sem henta í flest verkefni. 

Hellusandur, drenmöl, þakmöl, mulningur og grús.

JARÐEFNASALA

Afgreiðum jarðefni á athafnasvæði okkur á Sævarhöfða 12.  Tökum einnig á móti jarðvegsúrgangi.

Hvað getum við gert fyrir þig?

Þróttur býður fjölbreytta þjónustu á sviði flutninga og efnisútvegunar. Stöðin hefur yfir að ráða öflugum flota atvinnutækja til margvíslegra verka af öllum stærðum. Seljum einnig jarðefni svo sem hellusand, mulning, drenmöl, fyllingarefni og tökum á móti jarðvegi til förgunar.

Samþykkja fótspor

Þetta vefsvæði notar vefkökur (e. cookies) til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefsvæðið. Sjá nánar hér.