Hvað getum við gert fyrir þig?
Þróttur býður fjölbreytta þjónustu á sviði flutninga og efnisútvegunar. Stöðin hefur yfir að ráða öflugum flota atvinnutækja til margvíslegra verka af öllum stærðum. Seljum einnig jarðefni svo sem hellusand, mulning, drenmöl, fyllingarefni og tökum á móti jarðvegi til förgunar.