UM ÞRÓTT

Um Þrótt

Vörubílastöðin Þróttur er starfrækt af um það bil 70 vörubílstjórum, sem hver er eigandi að sinni bifreið og tilheyrandi tækjum.
Fyrirtækið er staðsett að Sævarhöfða 12 og er afgreiðslan opin alla virka daga frá 07:30 til 17:00.

Efnissalan er opin á virkum dögum frá klukkan 07:30 – 17:00

Utan opnunartíma þá er hægt að hringja í 852-7788

Stjórn félagsins

Stjórn Vbf. Þróttar er kosin árlega af félagsmönnum á aðalfundi Þróttar. Í dag er stjórn félagsins skipuð eftirtöldum mönnum:

  • Helgi Ágústsson, formaður / GSM 899 1792
  • Þórður Adolfsson, varaformaður / GSM 898 3612
  • Knútur Kjartansson, ritari / GSM 895 3099
  • Kristján Ingason, gjaldkeri / GSM 893 6718
  • Hreggviður L. Jónsson, varamaður
  • Sigurjón Valberg Jónsson, varamaður

Starfsfólk Þróttar

  • Stefán Gestsson, framkvæmdastjóri – stefan@throttur.is gsm 852 7788
  • Þóra Skúladóttir, skrifstofustjóri – thora@throttur.is
  • Margrét Guðfinnsdóttir, skrifstofa – margret@throttur.is
  • Theodór H Guðnasson, vélamaður