Námur

Helstu námur í nágrenni Reykjavíkur

Þróttur getur útvegað jarðefni úr helstu námum í nágrenni Reykjavíkur. Þær eru Lambafell við Þrengslavegamót, Bolalda fyrir ofan Sandskeið, Vatnsskarð á Krísuvíkurleið og JVJ námur við Bláfjallaveg sunnan Hafnarfjarðar. Jarðefnin eru bæði seld óunnin og hörpuð eða mulin í mismunandi stærð til margs konar notkunar. Þróttur sækir efnið og kemur því á þann stað sem óskað er eftir.

Bögglaberg

Mulningur (0-65)

Mulningur (0-25)

Bögglaberg gróft

Sandríkt bögglaberg

Bögglaberg gróft