
Helstu námur í nágrenni Reykjavíkur
Þróttur getur útvegað jarðefni úr helstu námum í nágrenni Reykjavíkur. Þær eru Lambafell við Þrengslavegamót, Vatnsskarð á Krísuvíkarleið, GT námur við þrengslin og Hólabrú norðan Hvalfjarðaganga.
Margar tegundir eru í boði allt eftir notkun hverju sinni. Þróttur sækir efnið og kemur því á þann stað sem óskað er eftir.
Bögglaberg
Mulningur (0-65)
Mulningur (0-25)
Bögglaberg gróft
Sandríkt bögglaberg
Bögglaberg gróft