Björgunarefni

Björgunarefni

Þróttur sér um að útvega björgunarefni og koma þeim á staðinn. Björgunarefni eru fengin hjá Björgun ehf. við Sævarhöfða sem býður fjölmargar gerðir jarðefna. Björgun ehf dælir upp efnum af sjávarbotni, flokkar þau og tekur til frekari vinnslu. Bílstjórar Þróttar geta séð um að sækja efni og koma því á þann stað sem óskað er eftir.

Hnullungar

Grús

Sandur

Perlusandur

Sigursteinar

Völusteinar

Leikvallaperla

Skeljasandur