Húsbyggendur og verktakar

Fyrir verktaka og húsbyggjendur

  • Við útvegum allar gerðir af fyllingarefni, m.a. bögglaberg, hraun, grús, mulning, púkk, perlu, sjávarmöl og sand.Þú getur skoðað helstu gerðir fyllingarefna með því að smella á námur.
  • Þróttur er í samstarfi við fjölmarga aðila sem taka að sér jafnt stærri sem smærri verk á sviði jarðvinnu. Vanti þig tilboð í grunn fyrir nýbyggingu eða tilboð í aðrar jarðvegsframkvædir hringdu þá í okkur og við útvegum tilboð hjá traustum aðilum.
  • Við bjóðum kranabíla með laus skjólborð og flatvagna til flutnings á öllum gerðum af byggingarefni og hverju því sem nafni tekur að nefna.
  • Við bjóðum tankbíla með heitu eða köldu vatni. Flytjum malbik bæði með vörubílum og trailerum.