Flutningar

Vöru- og kranabílar til margvíslegra verka

  • Flutningur á vinnuskúrum gámum og hvers konar efni til mannvirkjagerðar.
  • Flutningur á hráefni, aðföngum og afurðum fyrirtækja af öllum stærðum og gerðum.
  • Körfur fyrir iðnaðarmenn sem ná upp í allt að 35 metra hæð. Þjónusta við fiskiskipaflotann t.d. nótablökk og víravinda.
  • Brettaklær, stauraborar, spil, grabbar, grjótklær, steypusíló, jibb, flatvagnar og beislavagnar eru hluti af þeim búnaði sem bílstjórar geta boðið.