Sandur og mold

Sandur og mold

Þróttur getur útvegað sand og mold hverskonar t.d. sand til að bera á hálku, sand til hellulagna, sand og mold í beð og á grasflatir og seinhreinsaða og áburðarbætta gæðamold.

Sandur

Þróttur selur hellusand af lager á athafnasvæði félagsins við Sævarhöfða. Sandurinn er jafnframt heppilegur sem hálkusandur og gjarnan notaður af garðyrkjumönnum til blöndunar í moldarbeð og á grasflatir til að halda mosavexti í skefjum.

Mold

Þróttur útvegar bæði steinhreinsaða og áburðarbætta mold frá Gæðamold í Gufunesi.