Fyrir garðinn og garðyrkjumanninn
- Útvegum mold í garða, bæði steinhreinsaða og áburðarbætta ef þess er óskað.
- Seljum sand undir hellur og til blöndunar í beð, Moltu frá Sorpu og skeljasand í garðinn.
- Fjærlægjum tré, greinar og umframjarðveg, og mokum hvers konar jarðefnum inn í garða og lóðir með grabbakrönum.
- Útvegum hrossaskít og tæmum taðkassa fyrir hestamenn.
- Höfum staurbora fyrir grindverk og grjótklær á krana til að raða grjóti.
- Seljum sjávargrjót og holtagrjót og komum því fyrir að þinni ósk.